Eyðublað fyrir uppljóstrun
Tilgangur þessa eyðublaðs er að gera starfsmönnum kleift að tilkynna, greina frá upplýsingum eða miðla gögnum um brot á lögum eða aðra ámælisverða háttsemi í starfsemi bæjarins. Tilkynningarnar fara til bæjarlögmanns undir nafni. Tilkynnandi getur óskað eftir nafnleynd við meðhöndlun máls með því að haka í viðeigandi reit hér í eyðublaðinu. Bæjarlögmaður er þá bundin trúnaði um hver sendandi er.
Sjá
Reglur Akureyrarbæjar um verklag vegna uppljóstrana og vernd uppljóstrara